Viðskipti : Yfirlit greina
Leppar og lygafléttur
Ég má til með að tjá mig um skýrsluna um einkavæðingu
Búnaðarbankans, þar sem fram kemur að Hauck & Aufhäuser dæmið var allt ein
lygaflétta. Rétt eins og í Al-Thani málinu nokkrum árum síðar var hönnuð
lygaflétta til að blekkja stjórnvöld, markaðinn og almenning.