Eldra efni : Yfirlit greina

Birta eftir árum

Actavis er að fullu í höndum hluthafa.

Íslenskir fjölmiðlar hafa í dag flutt fréttir um að Actavis sé á forræði lánardrottna og að til standi að þeir taki yfir meirihluta hlutafjár í félaginu. Þetta eru ósannindi og því sendi ég sem stjórnarformaður Actavis frá mér stuttorða yfirlýsingu.

Fjármunir frá Samson ehf. fluttir milli félaga vegna nýrra fjárfestinga

Fjölmiðlar hafa síðustu daga fjallað um fjárreiður Samson eignarhaldsfélags ehf. þar sem látið er í veðri vaka að óreiða hafi verið í bókhaldi félagsins og einstök viðskipti þess við önnur félög í eigu sömu eigenda hafi verið óeðlileg. Þessu er alfarið hafnað.  Vegna þessara frétta vilja fyrrum eigendur félagsins koma á framfæri eftirfarandi upplýsingum:

Fjárfestar bera alltaf ábyrgð

Icesave: Áhættudreifing sem varð táknmynd hrunsins