Eldra efni : Yfirlit greina
Samson og íslenska krónan
Frétt Viðskiptablaðsins (sem enginn veit hver á) um að Samson hafi veðjað gegn íslensku krónunni og birt var í lok nóvember 2009 á ekki við rök að styðjast. Það er ekki stöðutaka gegn gjaldmiðli að gera gjaldeyrisskiptasamning þegar lán eru tekin í einni mynt en veð á móti eru í annari eins og raunin var á varðandi lán Samson hjá erlendum banka.