Eldra efni : Yfirlit greina

Birta eftir árum

Ársreikningur sýnir umsvif

Einfaldur rekstur utan um miklar eignir

Samson og íslenska krónan

Frétt Viðskiptablaðsins (sem enginn veit hver á) um að Samson hafi veðjað gegn íslensku krónunni og birt var í lok nóvember 2009 á ekki við rök að styðjast. Það er ekki stöðutaka gegn gjaldmiðli að gera gjaldeyrisskiptasamning þegar lán eru tekin í einni mynt en veð á móti eru í annari eins og raunin var á varðandi lán Samson hjá erlendum banka.

Arðgreiðslur: 4,3 milljarðar  á fimm árum