Eldra efni : Yfirlit greina
Barnið óx en brókin ekki
Íslenska bankakerfið hrundi í mestu fjármálakreppu sem gengið hefur yfir heiminn í nærri áttatíu ár. Hinir alþjóðlegu íslensku bankarnir voru orðnir of stórir fyrir þær íslensku undirstöður sem þeir stóðu á og því fékkst ekki við aðstæður ráðið á haustdögum 2008. Barnið hafði vaxið en brókin ekki stækkað.
Kaupa 65% hlut í búlgarska Landssímanum
Eigendur leiddu gagngerar breytingar á félaginu og seldu innan 4 ára með um 60 milljarða króna hagnaði